fór á Snæfellsjökul í dag, á heima þarna rétt hjá og fór með skíðin með. Frændi minn skultaði mér með skíðin á sleðanum sínum, Yamaha 1000 alveg upp á topp og svo skíðaði ég niður, færið ekkert svo rosalega sérstakt þarna efst en þegar ég kom aðeins neðar batnaði það töluvert, en málið var að ég var á ótroðnu, (það er ekkert troðið þarna nema einn slóði og þar fara allir sleðarnir),

ótrúlega skemmtilegt að renna þarna niður en það þyrfti að troða eina svona skíðaleið,

tilgangurinn var að spyrja hverjir hefðu farið á skíði eða bretti upp á Snæfellsjökul og hvernig var það? mætti vera troðin skíðaleið?
Undirskrift