Já ég ætla að seigja ykkur eina sögu af mér eitt skipti hjá Framm lifyunni bröttu.
Það byrjaði þannig að um kvöldið áður höfðu ég og nokkrir aðrir gert stökkpall rétt fyrir ofan framm skálan þar sem við gistum um kvöldið. Við tókum nokkur stökk og svona og fórum svo að sofa. Daginn eftir gerðum við annan pall í brekkuni nr.2 fyrir neðan skálan. Svo um kaffileiti fóru flest allir inn að borða en ég áhvað að fara labba upp bröttu brekkuna á pallin sem við gerðum síðasta kvöld. Það tók smá stund og þegar ég taldi mig vera kominn nógu langt upp (að stórnum þar sem bratta er aðeins byrjað) settist ég á stigasleðann minn og hvildi mig í smá stund. Þegar ég var buinn að hvíla mig voru flest allir komnir aftur út og farnir að stökkva á bæði skíðum og sleðum á nýja pallinum. Þá tók ég fæturnar upp og fór af stað. Það sem kemur núna er ekki lygi og allur sannleikur. Ég sat niður mest alla brekkuna en stóða svo upp þegar ég sá pallin nálgast. Þegar ég loks var kominn á pallin var ég á ca. 50-70 km/klst hraða, veit það ekki upp á hár því að það var enginn sem var með radarmæli á staðnum. Ég saklall á pallinn og þaut svona 5 metra þegar ég loks lennti á jörðini. Mér tókst ekki að halda mér á sleðanum og brenndi mig á snjónum þegar ég lennti. Aðeins 2 vitni voru að þessu stökki og ég þekki þá ekki neitt, báðir voru með bretti. Þegar ég stóð upp heirði ég þá seigja e-ð um hvað þetta var nett. Þetta var eitt skemmtilegasta stökk sem ég hef tekið á ævinni.
Yamaha maple custom definitive blue sparkle, 12,13, 16 og 22“ og 14” Dave Weckl sign. snerill.