Og hvaða skíðasvæði eru það?
Það eina sem mér dettur í hug að sé bannað er að stökkva í lyftusporinu. Ég get bara ekki trúað að það hafi staðið orðrétt að það sé bannað að stökkva á skíðum en ekki á bretti.
Nei þetta er ekki fáránlegt og þetta er ekki rifrildi, ég er bara að reyna að leiðrétta þann misskilning sem þú hefur á skíðum.