Já, hver er ykkar uppáhalds skíða mynd?

Ég hef nú bara séð 2, Yearbook og Focused og mér fannst Focused betri þannig hún er mín uppáhalds :)