Okay þar sem enginn hefur send neitt inn slatta lengi þá ætla ég að senda inn litla grein

Þar sem ég er oft fenginn til að leita að drasli t.d railum og svoleiðis í skálafell (vinahópar). Vill ég spyrja fólk hvernig þið reddið þessu (án þess að stela því :P).

Ég veit ekki um neinn sem býr rail/bönkera til fyrir snjóbretti.(bönker er svona kassi sem eithvað er hægt að fýflast á, jibba og svoleiðis /–\,þeir eru í fullt af formum og er oft með járnköntum og fleiru) Mig vantar svona járn sem er Cyverenað eða eitthvað man ekki alveg hvað það heitir, til að redda svona raili og það kostar… Svo ég spyr vitið þið um einhvern/eitthvað sem býr til /reddar svona járni eða bara tilbúnu raili??

Þar sem mörgum finnst þetta vanta hafa sumir tekist til þeirra örþrifa ráða að stela þessu en þá spyr ég einnig hvar? Svona rail er bara ekki lengur við hvert horn í bænum… Anaðhvort redda skíðasvæðin þessu eða metnaðargjarnir snjóbretta menn sem nenna og eiga pening sem búa svona tl eða fá fyrirtæki eða einhvern til að gera það fyrir sig…

p.s getur einhver sagt mér hvað svona járn heitir sem bara ryðgar ekki í drasl.???(ekki stál)