Sæl og blessuð.
Fyrir hönd stjórnendur áhugamálsins vetraríþróttir óska ég ykkur öllum á huga og annarstaðar gleðilegra jóla og farsælt komandi ár.

Því miður verða ekki hvít jól :-< En svona er þetta, maður fær ekki allt sem maður þráir. Vonum bara að þið fáið það sem þið óskuðuð ykkur í jólagjöf :-)

Hafið það gaman á snjólausum jólin, enn og aftur.
Kveðja-
Jón.

Og í stað þess að láta einhverja pínu litla mynd með lélegri upplausn gef ég ykkur link á fína mynd :)
Click me plz
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið