Það eru komin specs á nýju Nvidia kortin.

Geforce 7900 GTX kortið er með 650MHz core og 1600 MHz minni og er 90nm.
Það er með 512MB minni og kubburinn á víst að vera mun minni en ATI R580 kubburinn.

Það er með 24 pipelines, 8 vertex shaders og notar ekki nema 120W HÁMARK, sem er algjör snilld. Frábært að þeir séu byrjaðir að gera kort sem nýta orkuna betur.

Geforce 7900 GT kortið er með 450MHz core og 1320MHz minni. 24 pipelines og 8 vertex shaders eins og á GTX kortinu en er ‘bara’ með 256MB minni. 7900 GT tekur ekki nema 82W hámark! (elska þetta)

Þess má geta að GT kortið tekur bara 1 slot á móbóinu en GTX tekur 2.


Nvidia GTX kortið ætti að kosta sirca $499-$649 dollara.
GT kortið á að kosta í kringum $299 dollara.

Tók heimildir af TheInquirer.net