Nvidia eru í vandræðum með að framleiða nýja kortið sitt sökum skorts á minniskubbum Samsung.

Málið er að Samsung, sem sér Nvidia fyrir þessum nýju hágæða minniskubbum, er ekki að framleiða nóg af þeim til að halda þessu gangandi.

Samstarfsmenn Nvidia eru víst öskuillir sem og Samsung því að þeir eru ekki ánægðir með að þetta bitni allt á þeim.

Skemmtilegt að sjá hvað verður úr þessu, ég er allavega ekki mjög happy :)