Mig langar að óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Með ykkar hjálp hefur þetta áhugamál orðið eitt af þeim stærstu á huga (16. sæti með hátt í 45þús. flettingar í nóvember). Ekki nóg með það heldur hefur hugi.is/velbunadur orðið ein af virtustu vélbúnaðarsíðum landsins og hér hafa einnig fæðst hugmyndir að mörgum öðrum síðum.
Ég veit að við munum vinna saman og gera ennþá betur á árinu sem er að koma.

Rx7