Nýja tölvan mín Ég keypti mér nýja tölvu í byrjun þessa mánaðar og hafði ekkert að gera svo ég postaði þessu bara hingað inn ;)

Örgjafi: Intel Core 2 Duo E6420 2,133GHz - Overclocked at 3GHz
Kæling á örgjafa: Thermaltake Blue Orb 2
Skjákort: Inno3D GeForce 8600GT
Vinnsluminni: 2x GeIL 1GB Value PC2-6400 DC DDR2-800
Móðurborð: ASUS P5N-E SLI
Hljóðkort: Sound Blaster Audigy SE
Harðir Diskar: Western Digital Raptor 74gb 10000 RPM, Maxtor 250gb 7200 RPM, Western Digital 320gb 7200 RPM, Samsung 500gb 7200 RPM
Aflgajfi: LC-Power 550W Silent Giant
Kassi: Aspire X-plorer silfraður ATX

Tölvuna nota ég aðalega í myndvinnslu og hentar Skjákortið og Örgjafinn mjög vel í þá iðju.
Svo er alltaf gott að eiga nóg af plássi á hörðu diskunum :)