Nú vantar mig smá hjálp en ég var að basla við að setja upp harðan disk í vélina mína en svo virðist sem að tölvan skynji hann ekki. Hann kemur upp þegar ég fer í windows og device manager en honum er ekki úthlutað plássi eins og t.d F: drif. Ég er ráðalaus, datt helst í hug að þetta væri kapalvandamál en en móbóið virðist rétt stillt. Hvað haldið þið að ég sé að gera rangt???