ég er með laptop með dvd-drifi og ætlaði að tengja það við videoið mitt, en eitthvað gengur það illa. Hef tengt tv-out við videoið, en það virðist ekki finna neitt merki frá tölvunni. Er einhver stilling á windows xp sem maður þarf að kveikja á svo að tv-out fítusinn virki? Eða á að vera nóg að tengja tv-out í videoið og búið?

þakkir,
Beeto