Sælir, nú rétt í þessu var ég að fá wireless access point upp í hendurnar. Á kassanum stendur að þetta hafi “Internet Connection Sharing” möguleika. Nú er ég tengdur í gegnum AP-inn og sit í sófanum og skrifa þetta. Nú var ég að spá, hvernig fæ ég AP-inn til þess að tengjast módeminu?
Það er ákveðinn routing möguleiki þarna, en ég veit ekki hvernig hann ku virka. Hvernig myndi ég setja routing töfluna upp til þess að AP-inn tengist módeminu?(Alcatel speed touch módem, ethernet tengt.)
Með fyrirfram þökkum.<br><br>[Raid]Comm. kleppari

“Já og allir sem eru með í undirskriftinni sinni eitthvað svona ”you are honey mustard!“ eða ”you are a dysleptic paranoid russian ragamuffin from outer space“, SKIPTIÐ UM FOKKING UNDIRSKRIFT KONURNAR YKKAR! ÞIÐ LAGGIÐ!!” - Zenith 2002
Sölvi Páll Ásgeirsson