ég er með 81Gb Maxtor disk. hann hefur virkað fínt þangað til í gær… =(
ég unplöggaði diskinnn til að installa win98 á öðrum disk (ég vildi vera viss um að formata ekki óvart diskinnminn með öllu á) og svo installaði ég win 98.
Síðan seinn um kvöldið plöggaði ég aftur WinXp diskinn minn og 81Gb elskun mína með öllu dótinu mínu á (15Gb Mp3, 15Gb Vcd slatti af forritum). ég keyrði tölvun upp.. kominn í windows og sona fínerí og ætlaði að skella me´r á smá tónlist.. en nei… “The disk in drive D: is not formatted. do you want to format it now ?” NEIIIIIIIIII!!! ég er búinnað tékka diskinn með Partion Magic og ekkert partion fynnst.. hjálp!!!! hjálp!!! kann einhver ráð hvennig ég gæti hugsanlega bjargað einhverju af disknum ;( *snökt*