Ég er með mini-DV vél frá Sony (DCR-PC101) og þarf að koma myndbandi af tölvunni á vélina. Það stendur í bæklingnum með vélinni að það sé hægt, bara ekki hvernig. Það var enginn hugbúnaður með vélinni. Best væri ef hægt væri að gera þetta í Adobe Premiere 6.
<br><br>Daywalker
<a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=daywalker&syna=msg“> Skilaboð </a> | <a href=”mailto:arnar@tm.is"> Póstur </a
