Mig vantar sma aðstoð eg er að tengja 3 tölvur saman með þraðlausu neti upp á Internetið, Þetta er allt i sama húsi….
það sem mig langar að vita er hvað ég þarf (fyrir utan hubin, netkort og allt það, þeir hjá tölvulistanum seigja að ég þurfi router og switch ekki hub… hver er munurinn, hvar er best að verasla, hvaða fyritæki (framleiðendur) eru áreiðanlegastir og svo framvegis.
Nýherji gaf mér þetta tilboð upp á 5 porta hub, 2 netkort (með svona þráðlausum adapter) og router up á 50.000 soddið mikið er þetta standart verð eða hvað…