jæja…ég lenti í einu atviki um daginn….geisladrifið mitt bræddi úr sér útaf einhverjum ástæðum og gæjarnir niðrí bt sögðust ekkert geta gert(mín mistök að kaupa tölvuna þar) en allavega fann ég nokkuð gamallt geisladrif sem eg notaði áður fyrr og virkaði það mjög vel þá…en þegar ég set það í nýju vélina þá er það að virka eitthvað illa…ég get ekki opnað það og séð skránar sem eru á disknum sem er í drifinu…explore virkar ekki…hafiði einhver ráð ?
