Þegar ég boota tölvunni up þá verður skjárinn svartur og það
kemur þetta venjulega bios kjaftæði en eftis smá stund verður
allt svart nema í efra vinstri horninu stendur hvítum stöfum:
“Detecting…” og svo er strik (|) sem snýst, síðan eftir um 1 mín hverfur það og þetta birtist:

“MBUltra133 (PDC20276)(TM) BIOS Version 2.20.1020.13
(C) 1999-2001 Promise technology, Inc. All rights reserved.
MBUltra133 (PDC20276) BIOS is not installed because there are no drivers attached.”

Þetta er nú farið að fara í taugarnar á mér þar sem þetta tekur hátt í 3 mínútur.
Hefur einhver einhverja hugmynd um hvað þetta er og hvernig ég get lagað þetta?
ég er með:

Gigabyte GA-7VRXP móðurborð með VIA kt-333 chipsetti.
Amd athlon 1800+ XP örgjörva.
256mb DDR ram
20gb harðan disk (veit ekki nafnið)
GeForce 4 MX 440
Windows XP

Svo er annað vandamál.
Talvan rebootast sjálfvirkt á nokkra klukkutíma fresti, og í
leikjum sem nota OpenGL (restartast stundum í leikjum með
direct x en eftir lengri tíma, 2-3 min með OpenGl leikjum.)
Ég efast um að þetta sé vegna ofhitnunar þar sem örgjörvinn er
alltaf á milli 55°c - 59°c og ef ég man rétt á hann ekki að
slökkva á sér fyrr en hann er kominn uppí 90°c.
Getur þetta verið vegna og veikrar Power supply? (þetta er
gamallt power supply sem ég notaði áður í 700mhz tölvu)
Getur einhver hjálpað :)?