Ég verð að segja ykkar frá þessari viftu sem ég var að kaupa mér frá Tölvuvirkni. Ég veit að margir af ykkur vilja lækka hávaðan í
tölvunni ykkar, þannig ég ég vildi endilega benda á góða vöru.

GlaciaTech Igloo 2320
Tekur upp í XP2600+ cpu
Hún er 3000 snúninga sem gerir
það að verkum að hún er einungis
25dBA sem gerir hana nánast hljóðlausa.
verðið spillir ekki 1.500kr

Að vísu er cpu minn “bara” xp1800+ en fyrir utan hann þá er ég
líka með GF4 MX440 kort með þokkalega hljóðlátri viftu,
vifta á kubbasettinu á móðurborðinu og síðan nýlegt AOpen
power supply sem er fáránlega hljóðlátt miðað við gamla power
supply-ið mitt, sem var frá Antler.

LOKSINS er tölvan mín orðinn hljóðlát, hætt að vera eins og
ryksuga, mætta kalla hana Super-Stealth


<br><br>[Necro]Shmeeus
Day of Defeat - <a href="http://www.lanparty.is/necro“>Necrophiliacs</a> ”What a beautiful corpse“
<a href=”http://www.dayofdefeatmod.com">Day of Defeat Hompage</a
Xbox360 Gametag: Shmeeus