Komið þið sæl(ir)

Ég er nú ekki mikill sérfræðingur á tölvusviðinu en engu að síður langar mig að fá mér góða tölvu, ekkert að því.

Nema hvað, mér var sagt að skynsamlegast og ódýrast væri að velja hlutina og raða þeim í kassann.

Hér kemur svo það sem þið þurfið að svara(viljið þið(þið megið líka commenta á hin atriðin en það er ekkert nauðsynlegt). Hvaða hluti þarf nauðsynlega að kaupa.

Mín ágiskun

Móðurborð
Harður diskur
Skjákort
Hljóðkort
Vinnsluminni

Þið mættuð síðan bæta við ef þið vilduð nema að ég sé svona góður grísari að mér hafi tekist að giska á allt

Með fyrirfram þökk um góð svör

Kv. Magnicum<br><br>“Say uncle or I´ll shove your nose in your afterburner”; Sunstreaker við Starscream í Transformers G1, City of Steel