Ég er í smá vandamáli, þegar ég er að spila leiki (CS aðalega)
Þá frýs tölvan bara allt í einu eftir svona 30min, skeður stundum sko.. Eina lausnin er að reboota vélina þá, gæti verið að ég þurfi að flasha bíosinn eða hvað? Lausnir takk :)

Kv,
Cyberian