Núna er vandamálið að ég má ekki nota geisladrifið mitt lengi og þá drepur tölvan alveg á sér…gefur ekkert message eða neitt…bara restartar sér alveg!

En það hafa komið nokkur skipti upp sem að bluescreen kemur upp með þessi skilaboð

**** STOP: 0x0000001E (Ox0000005 0x8046A523, 0x00000001,0x000002
Address 8046A523 base at 80400000, 08)
Datestamp 3ad7ad60 -ntoskrnl.exe

og í hitt skiptið komu önnur svona töluröð sem ég nennti ekki að taka niður en ég tók eftir messeginu : BAD POOL CALLER

Þetta gerist aðallega þegar ég legg eitthverja heavy vinnslu á geisladrifið eins og að rippa diska eða kópera þá alla inn á hd-inn…annars hagar tölvan sér ágætilega…

Annars eru speccarnir svona:

Abit KT7A-RAID
AMD 1.2ghz T-bird
Geforce 4 MX460
Realtek netkort eitthvað
Soundblaster Live! Value
Western Digital 20gb 7200 snúninga
Creative DVD 8x drif (drifið sem lætur tölvuna crasha)

keyrandi Windows 2000
Service pakki 2 inná
Via 4in one driverarnir nýjustu

Sjáið þið eitthverja lausn útúr þessu?

p.s. ég efa mjög svo að dvd-drifið sé bilað eða ónýtt…<br><br>—————————
“Light thinks it travels faster than anything but it is wrong. No matter how fast light travels, it finds the darkness has always got there first, and is waiting for it.”

kv. demonz

Einnig þekktur sem Demon, FOX|Demon og Thailog á battle.net (Warcraft 3)