Góðan dag

<b>ATH! Kann ekkert á Vélbúnað og lítið á tölvur :)</b>
Ég á í smá vandræðum með nýja harðadiskinn minn. Ég var að kaupa mér Ibm 7200 snúninga disk 80GB, en diskurinn er með 8 pinnum aftan á í stað 6 (eins og á gömlu) og nú hef ég ekki hugmynd um hvernig ég eigi að stilla hann.

Ef einhver væri svo væn/n að segja mér hvernig hann á að vera stilltur þá væri ég mjög þakklátur.

En ég hef verið að prufa ýmsar stillingar og ein þeirra “Virkaði”, en þegar ég fór svo í win98 þá fann það ekki diskinn og heldur ekki dosið, en samt fann BIOS'inn diskinn (En nafnið á disknum var eitthvað asnalegt þar, þanneg að ég veit ekki hvort þetta hafi verið rétt stilling)

Fyrirfram þakkir.<br><br><br /><br />

<a href=“mailto:junk258@yahoo.com” title=“junk258@yahoo.com”>Dýri</a> | <a href="http://www.ufsilon.f2s.com/“ title=”www.ufsilon.fs2.com“ target=”_blank">Ufsilon</a