Ég keypti mér Asus móðurborð, örgjörva og minni í mars.
Móðurborðið var ágætt og virkaði fínt fyrst. Ég updateaði biosinn úr 1001 í 1003 og allt svínvirkaði. Nú í júlí updateaði ég úr 1003 í 1010 og viti menn tölvan slekkur á sér ef hún ofhitnar. Ég er með Dragon kassa sem á að veita góða kælingu og viftu á móðurborði og nottla viftu í rafkerfinu. Veitið mér endilega góð ráð og segið mér endilega líka frá því ef einhver annar hefur lent í sömu vandræðum.
Atlis