Ég er að spá í að fá mér nýja tölvu og hef verið að grenslast um ýmislegt á netinu. Hér er það sem ég hef valið:

móbó: Asus A7V333 131$
örri: AMD 2000+ Retril 142$
minni: Kingston 512 MB DDR 333 PC2700 166$
C drif: WD 80GB + einhvern lítinn fyrir stýrikerfið 100-150$
Skják.: Asus GF4 4600 Delux 128 MB 380$
Skrifari: Plextor DVD/CDRW 180$
Floppy: Sony 18$
Kassi: Chieftec/Turbo Link Fulltower Model DX-01BD 420W PS (AMD approved) 70$
Skjár: 19" Hansol 157$
Kostar um 1500$ í usa

Ef einhver getur frætt mig um að eitthvað virki ekki saman eða eitthvað endilega póstið (en ekki pósta ef þið eruð bara að hafa gaman af því að gera grín í öðrum). Einnig hver er munurinn á OEM Retril? Einnig ef einhver veit í raun og veru hvort tollur sé á tölvuíhlutum (einhver sem hefur pannta oft) og her er sendingar kosnaður á hvert kg.

Ode