Ég er í vandræðum með eina diskinn í tölvuni minni.
Tölvan finnur hann enþá í biosinum en hann hættir að boota í verifing dmi pool data með villumeldinguni “disk error”.
Hann virkar ekki heldur í annari tölvu sem ég fór með hann í heldur kemur með sömu “disk error” þegar hann er master en þegar hann er slave þá klárar windows ekki að boota heldur hættir í miðju kafi (eftir hvítu línuna í XP.
Ég er búinn að prufa allt sem mér dettur í hug í biosinum og búinn að athuga jumperana.
En kannski er rétt að minnast á það að í síðasta skipti sem hann bootaði eðlilega þá gat ég kveikt í litlum forritum (mirc, msn..) en hún fór í fýlu útí stærri forrit einsog Warcraft3, þar kvartaði hún yfir því að ég væri ekki með DirectX 8.1 (sem ég var með nota bene) en startaði því í annari tilraun en þá urðu öll húsin sem ég bygði ósýnileg.
Eftir það restartaði ég henni og þá kom þetta helv. “disk error”
Specs:
Amd 1300 T-bird
Abit Kg7-raid
Ibm 40 gb (vandamálið)
512mb ddr
Windows Xp (enginn vandamál með það enþá)

Hvað haldiði, er diskurinn látinn?
___________________________________________________