Ég er að fara að kaupa mér skjákort en veit ósköp lítið um málin…
Það sem ég þarf að spyrja um:
“Microstar G4 Ti4200, 128mb DDR, með 10 leikjum, Myndv.hugbúnaði, DVI + TV-out+SVHS, kr:29.900 - Tölvulistinn”

“Sparkle GeForce4 Titanium 4200
Chipset: GeForce4 Ti 4200
BUS Type: AGP 4X/2X
Memory Size: 128MB DDR
TV-OUT
DVI
VIVO: VIDEO-IN, VIDEO-OUT
Driver Support:
Windows XP,WindowsME,
Windows9X, Windows2K,
Kr: 24.912, - Tölvuvirkni.net”

Ef einhver, hver er munurinn?
Það sem ruglar mig er að annað er Microstar og hitt Sparkle.

Ef þetta er eitthvað heimsk spurning þá fyrirgefið. :)<br><br>———————-
<i>Insanity is an art, not a sickness.</i>

Dave: Hey Jed man, what's you so happy ‘bout?
Jed: I just smoked da biggesd, fattesd, longesd joint in de whole wide world, man!
Dave: …Hey Jed…where’s my sleepin' bag, man?

Ég styð afbann Engel´s!!!