Sælir, enn og aftur þarf ég smá ráðleggingu varðandi fáfræði mína í skjákortum,

Mér bauðst nýverið “GeForce3 64MB DDR” í “Ti” seríunni og ég var að velta fyrir mér hvort það væri rugl eða snilldar prís, ég er með Diamond Viper v770 non-ultra, (fyrir þá sem vita ekki hvaða kort það er þá laggar tölvan mín í NeverWinterNights með Grafíkina í Low, (ég er með 256MB SDRAM og 1200MHZ AMD)). ég á efni á að kaupa þetta kort en pabbi er eikkað á móti því en mér datt í hug að fá álit fleirri í þessu máli, á ég að kaupa þetta kort eða á ég að kaupa eikkað annað, ef þá HVAÐA kort ætti ég að fá mér á svipuðu verði?