Málið er að ég vil geta share-að internetið heima yfir í laptop sem er með wireless netkorti, ekki er mögulegt að tengja tölvurnar saman með netköplum vegna þess að það er ekki pláss í veggjunum og við viljum ekki kapla útum allt.
En síðan heyrði ég eitthvað um að það væri hægt að tengja saman tvær tölvur með tvem wireless netkortum, svona eins og með crossover kapli ef við erum að tala um venjuleg netkort.

Hafið þið eitthverja reynslu af þessu eða vitið hvernig maður fer að þessu, þarf maður eitthvað sérstakt forrit?

P.S. Hvar fær maður ódýrasta wireless netkorið í PCI?<br><br>—————————
“Einu sinni var ég að leika mér að henda steinum upp í loftið (stórum steinum), síðan fékk ég auðvitað einn beint í hausinn… ” Blublu

kv. demonz