Sælir,
Eg er frekar mikill noob í svona tölvumálum(innvols tölvunar). Mig langar að spurja hverju máli skiptir að vera með góða kælingu á örgjörvanum, momboinu o.s.f.v? Betra performance? Finn ég einhvern mun á tölvuni ef ég er með 900 kr viftu (miðað við 1ghz amd) en t.d 6-7 þús kr viftu?

kv,
zortec