Tölvan mín hætti endanlega? a› anda í sí›ustu viku.

Hún var búin a› vera í veseni frá áramótum, keir›i ekki 3d og anna›, en um daginn flegar ég ætla›i a› kveikjá á henni POSTa›i hún ekki einusinni, vifturnar su›u›u en ekkert ger›ist. Ég tók rafmagni› af og prufa›i nokkrum sinnum aftur flanga›til hún fór í gang og á endanum virka›i fla›. Win98 hékk uppi frameftir kvöldi flanga› til ég slökkti á henni, svo daginn eftir flegar ætlunin var a› starta a› n‡ju ske›i fla› sama, vifturnar su›u›u eins og venjulega, hún posta›i ekki. Ekkert kom á skjáinn, engin vi›vörunarhljó› af neinu tagi og sama hva› ég reyndi fór hún ekki í gang.

Hvort er fletta vandamál me› örgjöfan e›a mó›urbor›i›? er hægt a› athuga fla› einhvernveginn án fless a› skipta um?.
Geri› fla› hjálpi› mér, ég ætla a› fá mér n‡ja í haust fyrir sumarlaunin en ef hægt er a› halda henni gangandi núna fló ekki sé nema uppá winamp og irci› væri fla› frábært.

me› fyrirfram flökk,<br><br>-Friðu