Uppfærsla á móðurborði með innbyggðu raid:

-> Ég er í vandræðum, er með MSI K7T Turbo móðurborð + 800 MHz Athlon örgjörva. Vandamálið er að ég get ekki keyrt nýrra WIN stýrikerfi en WIN 98 á vélinni, ég hef getað keyrt upgrade á biosinn, sem ég hef sótt af vef framleiðandans, en vandamálið er að upgrade-ið uppfærir ekki raid forritið; ef ég keyri Win2000 eða XP inn á vélina, þá startar hún sér ekki upp aftur (blue screen of death) - þetta hef ég margreynt, mig vantar því upgrade á raid forrit, þetta er eitthvað sem margir hér hljóta að hafa lent í….
… allar ábendingar vel þegnar, þó menn hafi ekki svör, þá vita þeir kannski hvar ég á helst að leita svara ?!
Thumpstar 110 CC árg. 2006, Yamaha WR 450 árg. 2005. Kitchen Aid hrærivél árg. 2005.