Sko þannig er mál með vexti að ég á tölvu sem er sem hér segir:
Móbó: MSI K7t Pro2-A - http://www.msi.com.tw/products/mainboard/mainboard.php?model=K7T+Pro2-A
Örri: SocketA - Amd K7 Duron 700 MHz 3D-Now, 192K full speed cache, 200MHz Bus

OK. ég slökkti á tölvunni þegar ég fór að sofa um daginn einsog venjulega, ekkert mál og alltílagi með það. Svo daginn eftir ýti ég á powertakkann, það kveiknar á PSUinu, blikka nokkur ljós, t.d. á CD-drifinu. Það heirðist líka í hörðu diskunum einsog það heirist alltaf í þeim þegar það er að kveikna á tölvunni venjulega, en um það bil sem kveiknar á skjánum venjulega, þá virðist allt stoppa, heirist ekki í hörðu diskunum lengur né ekkert blikk, og það kveiknar heldur ekki á skjánum né örgjöfa-viftunni (sem er sú eina semí tölvunni fyrir utan viftuna í PSUinu). Það heirast engin bíp né neitt… Og nú spyr ég: HVAÐ ER AÐ!! Aumingja tölvan mín er biluð og ég sit aðgerðarlaus :( Ég lít þannig á það að þetta sé móbóið sem hafi eitthvað klikkað, en hvað haldið þið.

Einnig langar mig að vita hvort (þ.e.a.s ef þið haldið að þetta sé vandinn) þetta móðurborð sé gott með örranum mínum: Soyo K7 ADA - http://www.soyousa.com/products/proddesc.php?id=45

Með fyrirfram þökk, Svenni.<br><br><FONT face=“verdana” SIZE=“-2” COLOR=“”>SVENNZ</FONT><FONT face=“verdana” SIZE=“2” COLOR=“”>::</FONT><FONT face=“verdana” SIZE=“-2” COLOR=“”><B> DESIGN</B></FONT><br>
<br><img src="http://www.hugi.is/vefsidugerd/image.php?picture_id=161"