ég var að velta því fyrir mér að kaupa einn af þessum “súperturnum” (innan gæsalappa), en skipta kannski einhverju af tölvunni því svo út fyrir betra dót:
t.d.

Örgjörvi -
1800XP Amd Athlon (1.53GHz), 384k cache, Advanced 266MHz Bus
Örgjörvavifta -
Coolermaster, vönduð og hljóðlát (DP5-6I31)
Móðurborð -
Microstar nForce 420-Pro, 4xUSB, ATA100, 5xPCI, 1xAGP, 1xCNR
Vinnsluminni -
256 mb DDR 266MHz PC2100 stakur kubbur
Hljóðkort -
Dolby Digital 5.1 hljóðkerfi innbyggt í nForce kubbasettið
*Skjákort -
32mb GeForce2 skjákort innbyggt, samnýtir DDR minni tölvunnar
Netkort -
Innbyggt 10/100 netkort
Harðdiskur -
80 GB 7200rpm “Special Edition” með 8mb Buffer frá Western Digital (forsniðinn og tilbúinn)
Turn -
Mediumi Tower Turn kassi 300W (T4-AH)

Þetta tilboð er á 69.900 kr staðgreitt… o ég var að velta því fyrir mér að kaupa þá betra skjákort, t.d. GeForce4 MX-440, 64mb DDR minni, AGPx4, með TV-out á 16.900

Er þetta vitleysa? gæti ég kannski fengið eitthvað betra fyrir smá meiri pening? eða ætti ég kannski að skipta einhverju af þessu fyrir eitthvað betra?

Tölvan verður aðallega husuð fyrir leiki o.þ.h. og það væri mjög fínt ef einhver snillingurinn hérna gæti komið með einhverja tillögu… takk takk