Sælir, ég er með smá vésen á skjákortinu mínu (hef verið með það í 2ish ár) og ekkert sem ég geri með updates virkar ... þegar hún fér í gegn er allt fínt, leikir virka mjög vel en svo þegar ég restarta tölvunni þá fæ ég bara svartan skjá í window loginn og ekkert hægt að gera, fer alltaf í safe mode og back track-a þar.

Hef alltaf verið þolinn móður við tölvuna en þetta er ekki að ganga mikið leingur, langar að fá að spila leiki í góðri graphic eins og þeir eiga vera í.

Veit ekki alveg hvað meir skal láta inn ef auðvitað vantar meir, látið mig vita hvað skal telja upp.