Hérna er grein sem fer kanski ekki beint inn með tölvukorkunum.
En HDTV er ný gerð sjónvarpstækja sem er 6 sinnum betri en nýjustu sjónvörp. Á venjulegum sjónvarpsskjá eru 349.920 en fjölgæða (HDTV) sjónvarpi eru 2.073.600 . Litagæði: VEnjulegur sjónvarpsskjár er með 16,8 milljónir lita, en ´HDTV er með 5 sinnum fleiri. Ekki eru neinar truflanir á HDTV vegna þess að það fær skilaboð sýn í 0 og 1 (digital heitir það), þá erum við loksins laus við snjó og brak og aðra kvilla. Þetta er hægt að hafa eins stórt og manni sýnist. Þetta úr Lifandi Vísindi og þeir sem hafa áhuga ættu að kinna sér málið betur í nýjasta blaðinu hjá þeim.
Og hvað kostar svo gripur ekki eins mikið og þið haldið.
Í byrjun kostaði hann 300.000 kr en núna er hann á 80.000kr.