Ég hef verið að velta fyrir mér í sambandi við MX400 64MB kortið sem BT er með á tilboði, hvort það sé eitthvað var í þau almennt, sérstaklega fyrir svona fjársnauða menn einsog mig hvort það væri hægt að fá eitthvað betra fyrir litla peninga, einsog er er ég með Viper v770 sem hefur reynst ágætlega nema þá að það styður ekki OpenGL eða Glide (ég er ekkert mikið inní tæknimálum svo afsakið ef þetta er einhver gömul tækni) ég er svoltið í leikjum, reyndar prófa ég alla leiki sem ég kemst yfir og er gamla kortið mitt orðið svoldið þreytt, ég hef verið að fara yfir benchmark fyrir MX400 kortið og ég sé að þau koma ekkert voðalega vel út, en ætti ég að eyða 8000kr í að kaupa þetta kort eða að reyna að afla meiri penings í að kaupa annað kort, og ef það hvaða kort?