ég fékk mér nýtt geisladrif og setti það á master eins og gamla geisladrifið og tengdi það alveg eins en samt vil talvan ekki leyfa að þau virki saman og neitar að sýna hvorugt en ef ég hef skrifaran/geisladrifið þá finnur talvan bara það sem er tengt.
e.s. skrifarinn er á slave

þið viljið víst fá upplýsingar um tölvuna:
Win 98 (fá mér aftur win 2000 í vikunni)
650 mhz + 100 mhz móðurborð
128 mb vinnsluminni
60 gb hd
24X skrifari Acer
52X geisladrif LG (hvaða fyriritæki sem lg er? , ég fékk mér nýtt vegna 48X drifið mitt var byrjar að neita að sýna diska og svona og ég vona að 52x rústi ekki diskunum) :)<br><br>Speed is Power and Power is most addiction drug that you get so what are you waiting for?
Why complain?