Ég fékk mér nýlega nýtt móðurborð með hljóðkort á borði, en var að fatta það fyrst núna að síðan þá hef ég aldrei getað hlustað á cd eða lög í tölvuleikjum.
Það þarf nefnilega að tengja frá cd-rom í cd-in dæmið á móðurborðinu. Ég fann staðinn, hann var sýndur í manual-num, en það kom svo í ljós að enginn var snúrann sem gat passað í þessa rauf, hvað þá sem var nógu löng til að geta náð á þennan afskekkta stað á móðurborðinu.

Þannig að.. er þá bara geisladrifið ekki hannað til að hafa onborad hljóðkort ? eða hvað. Það er sko 3ja ára gamallt.

:)<br><br>————————————————————

“Í dag (22.4.2002) hefur þú fullnýtt það gagnamagn
til útlanda sem er innifalið í mánaðarlegu áskriftargjaldi.”

-omg 2002