Ég er að spá í að kaupa mér switch, 10/100 kall með minnst 8 portum. Ég er að hugsa um djöful á undir 10.000 kall og er bara að leita að góðu stykki.

Eftir stutta leit á verðlistum íslenskra fyrirtækja fann ég annarsvegar Planet switch (vörulisti á tolvulistinn.is) og hinsvegar Skylink switch (http://www.tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo=product&id_top=128&id_sub=255&topl=&page=1&viewsing=ok&head_topnav=NET SkylinkSwitch) og þætti mér nú gaman ef einhver gæti sagt mér í hvorum ég væri að gera betri kaup, eða hovrt ég ætti jafnvel að leita einhversstaðar annarsstaðar.

kv.
thom