Jæja!
Ég er í “smá” vandræðum með eitt stykki tölvu hérna,málið er að ég er með einna vél hérna sem er Pentium2 333mhz ég hafði eitthvað líðið að gera eða bara leytist og ákvað að fromata hann og hressa aðeins upp á stýrikerið í henni.
Nú eftir format setti ég upp stýrikerfið Win2000pro og allt virkaði eins og það átti að vera nema skjákortið kom með bögg.
Hún fann skjákortið og setti það upp og alles en kom síðan með þessa villumeldingu ef ég man rétt “unable to start this divice.. code 10”
Ég held ég sé búinn að reyna allt sem mér dettur í hug til að koma þessu í lag en alltaf skal hún bögga mig með þessu.

Kortið sem um ræðir er Nvida TNT2 pro 32Mb í AGP rauf.
Nú er svo komið að ég leita til ykkar bræður og systur.
Það sem ég hef gert til að reyna laga þetta er:
1)Formataði/install aftur… virkaði ekki.
2)Uninstall/kveikja/slökkva á kortinu… Vikaði ekki
3)Tók öll kort úr vélini nema skjákortið…Virkaði ekki
4)Grautaði í BIOS..Virkaði ekki
5)Prófaði önnur kort…Virkaði ekki
6)Sparkaði fast í kassann…Virkaði ekki
7)Sló í skjáinn lamdi kerlingarugluna fékk mér kaffi…Virkaði ekki.

Ef þið hafið einhverja hugmynd sama hversu aulaleg hún er þá látið hana flakka.
Með fyrirfram þökk.
Ykkar MoRRi