Ég er með verkefni þar sem ég þarf að setja upp 3-5 27" skjái upp á vegg. Þessir skjáir eiga að sýna einfaldar vefsíður og ekkert fleira.

Einu kröfurnar er að það sé hægt að nettengja tölvuna/tölvurnar og tengja þráðlaust lyklaborð og þráðlausa mús við.

Hvað er ódýrasti pakkinn varðandi tölvuna eða tölvurnar? Er sniðugt að taka bara eina gamla tölvu og skella quad skjákorti í hana, eða?
Undirskrift