Sælir,
Ég er í smá vandræðum með 3com netkortið mitt. Þetta kort keipti ég hjá tæknivali fyrir c.a 1 ári. Þegar windows 2k er að ræsa sig þarf ég að bíða óra tíma eftir að hún geti drullast til að starta sér upp !! Ég hef talað við nokkur tölvufyrirtæki um þetta, flestir sögðu mér að netkortið væri eitthvað að hæga á tölvunni. Vinur minn er með eitthvað drasl 1900 kr kort ( úr bilðum tölvum ) sem hefur aldrei klikkað og win2k er mikklu fljótara að starta sér upp hjá honum. BTW hann er bara með eitthvað 500 mhz p3 256 ram. Ég er með öll nýjustu uppdait og sp2… Er málið bara að fá sér nýtt lankort eða eitthvað annað?


tbird 1000
384 DDR
MSI 266A

með von um svör :)<br><br><B> Qu4Ztor </B>

-<i>Those who deny freedom to others, deserve it not for themselves; and, under a just God, can not long retain it</i>. <font size=“1”> <font face=“Arial black”>Abraham Lincoln
<a href=“mailto:skunkis@simnet.is”>Mail Me</a>

<a href="http://www.simnet.is/uthlid/“>Heimasíðan mín</a>

<a href=”http://kasmir.hugi.is/Xtrimer">Kasmír Siðan mín mín</a