Veit ekki hvort þetta sé rétti staðurinn fyrir þetta, en þannig er mál með vexti að ég tengdi þráðlaust netkort við tölvuna mína sem ég hef notað áður, það heitir MSI PC60G-f en ég get ekki notað það útaf það þarf eitthvað sérstakt MSI forrit sem heitir MSI Wireless CLient Utility og ég finn ekki diskinn og ekkert á netinu. Einhver sem getur hjálpað?