Sælir.
Veit að þessi spurning kemur fáránlega oft en ég ætla samt að láta vaða.
Mig langar að kaupa mér fartölvu og er tilbúinn að eyða allt að 120 þúsund í hana. Mér líst ágætlega á þessa : http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=27781

Er eitthvað betra sem ég fæ fyrir þennan pening?