Ég er með RIVA tnt-2 m64 agp kort í vélinni minni og nvidia 23.11 driverana uppsetta….
Í gær var ég með desktop upplausnina í 1280*1024 (eða eikkad solleis =]) en vegna vandræða þá þurfti ég ad setja driverana upp aftur en viti menn ég kom sleðanum sem marr velur upplausnina ekki hærra heldur enn 1280*960 !! veit einhver hvursvegna þetta er að ské?!

Ég er búinn ad reyna ad installa nvidia driverum 12.41 og þetta er allveg eins! ég er med skjáinn í 75hz (prufaði að hafa 60hz en ekkert gekk)<br><br><b>***********************</b>
-Kibbi
-Bleach