Eg er með gamla packard bell fartölvu sem var keypt árið 2006 og skjástýringin er farin í henni. Þetta gerðist fyrir rúmu ári síðan en ég var að velta því fyrir mér hvort það sé eitthver möguleiki á að fá mynd með öðrum skjá ? Eða þýðir þetta beinlínis að það sé bara ekki hægt að fá mynd á neinum skjá ? Mér var sagt að viðgerðin kostaði helling en hvað veit ég…