3,8 gb. minniskubburinn minn er hálffullur þrátt fyrir að ekkert sé á honum. Er búinn að reyna að taka hann út úr tölvunni og setja hann aftur í ( að sjálfsögðu með safty remove ) og er búinn að leita að svörum á google en finn ekkert sem tengist þessu. Kannist þið við þetta og eruð þið með úrræði ?