ég fékk mér lenovo Z560 frá Nýherja núna fyrir jól sem virkar bara mjög vel en hávaðinn í viftunni er stundum óbærilegur t.d þegar ég setti dvd í diskadrifið þá fór viftan á svo mikla vinnu að ég gat varla heyrt hvað fólkið var að segja þess má geta að myndin er ekki í neinum hágæða gæðum bara venjuleg dvd. Ég er búinn að skrúfa hana opna og kíkja á viftuna en það er ekkert ryk þar sem er ekkert óvenjuleg enda mjög ný, og ég reyndi að komast í cpu fan þegar tölvan er að kveikja á sér með því að ýta á F2 og finna stillinguna á viftunni en það var ekkert, þannig að ég hef ekki hugmynd hvað ég á að gera lengur. Tölvan er þó róleg á milli en viftan fer á góða ferð bara við það að fara í leik á leikjaneti