Þannig er mál með vexti að Windows-stikan (taskbar) á tölvunni minni hefur ekki virkað í rúmt ár. Þetta þýðir að ég þarf alltaf að fara í task manager til að ná í það sem ég er að vinna með eða þá bara msn-glugga (þið vitið hvað ég meina). Þetta er virkilega pirrandi og öll ráð eru vel þegin.

PS. já, ég er búinn að prófa að fara í control panel/properties, það breytir engu.